1. fundur
fjárlaganefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 3. desember 2021 kl. 09:10


Mætt:

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) formaður, kl. 09:10
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:10
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:10
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 09:10
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 09:10
Ingibjörg Isaksen (IÓI), kl. 09:10
Kristrún Frostadóttir (KFrost), kl. 09:10
Stefán Vagn Stefánsson (SVS), kl. 09:10
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:10

Vilhjálmur Árnason tók þátt í fundinum með fjarfundabúnaði. Bryndís Haraldsdóttir var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Guðbrandur Einarsson hefur verið tilnefndur áheyrnarfulltrúi Viðreisnar hjá nefndinni.

Bókað:

1) Kynning á störfum nefndarinnar Kl. 09:10
Formaður og nefndaritari kynntu störf nefndarinnar.

2) Dagskrá fjárlaganefndar Kl. 09:40
Formaður kynnti drög að dagskrá næstu funda.

3) Önnur mál Kl. 10:08
Fleira var ekki gert

4) Fundargerð Kl. 10:09
Afgreiðslu fundargerðar var frestað.

Fundi slitið kl. 10:10